Tvöföld sorg
28.3.2007 | 14:11
Ekki var það nóg að láta svæfa fallegastu og bestu tík í heimi heldur áhvað tengdafaðir minn að kveðja þetta jarðríki og fóru þau svona nokkurnveigin á sama tíma frá okkur. Þau voru góðir vinir og fóru aldrei neitt einsömul þess vegna var gott að þau gátu farið saman og kannað hið órannsakalega hinumegin. Við erum öll döpur í dag og er það með sönnu" SORGARDAGUTINN HINN MIKKLI"í dag.
Kanski er það bara betra að fá allt í einum pakka, kanski jafnar maður sig fyrr í staðinn.
Hérna er mynd af fjórum litlum gimsteinum sem að ég á og svo auðvita hún Mafía mín en þessi mynd var tekin í gærkveldi.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (7)
Mafía
23.3.2007 | 20:06
Ég á fallegustu tík í heimi. Hún er af Doopermann kyni og er að verða 8 ára. Við gáfum henni nafnið Mafía, virðulegt nafn á virðulegum hundi. Hún er svo gáfuð og geðgóð að það er umtalað. Hún kann að segja ..mamma.. ég er ekki að íkja. Ég held stundum að hún sé mensk af því að hún er svo vitur, það er nóg fyrir mig að segja hlutina einu sinnum og hún kann það.
Í dag fengum við að vita að hún er með heilaæxli og er orðin ansi veik. Hún hvartar aldrei en læknirinn sagði hana vera með mikinn höfuðverk og gaf henni verkjalyf. Þetta er mikill sorgardagur fyrir okkur hjónin , já og okkur öll sem að þekkja Mafíu. Við verðum að fella hana fljótlega af tillitsemi við hana.
Hún er einhver sá besti vinur sem að ég hef átt og er ég strax farin að syrgja hana. Við í fjölskyldunni grátum í kór og dekrum við vinkonu okkar. Það verður erfitt þegar að dánrastundin rennur upp en af hreinni gæsku ætlum við ekki að hugsa um okkur heldu hana og fella hana fljótlega svo að hún kveljist ekki lengur.
Ég varð að deila þessu með ykkur blogg-vinum mínum því að mér líður svo illa, ég er svo sorgmædd.
Þetta er Mafía.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (7)
Akureyri/matur
21.3.2007 | 14:53
Bloggar | Breytt s.d. kl. 14:57 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
Muna að gefa blóð
20.3.2007 | 19:23
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Skítug borg
20.3.2007 | 14:55
Bloggar | Breytt s.d. kl. 14:57 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
The Secret
16.3.2007 | 14:13
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
Af hverju er TV svona leiðinlegt á fimmtudagskvöldum?
15.3.2007 | 20:31
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
BLÓÐGJAFAR
14.3.2007 | 13:42
Bloggar | Breytt s.d. kl. 13:43 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Rusl í Skipholti
9.3.2007 | 19:15
Gatan Skipholt er einhver sú sóðalegasta gata sem að ég hef gengið. Það er bara einn rusladallur við James-Bond vídíoleiguna, hvergi annarsstaðar á allri þessari götu. Fyrir utan Ruby-Thusday eru glerbrot, sigarttu-stubbar, gömul dagblöð og annað rusl. Þetta fýkur svo um alla nærliggjandi garða og engin nennir að taka til hjá sér. Ég hef reynt þrívegis að tala við þá hjá umhverfifssviði en ekkert hefur breyst. Það er nauðsinlegt að setja rusladall (svona svartann eins og er í miðbænum) fyrir utan Rub.TH. og á nærliggjandi götuhorn. Þá kanski hættir fólki að henda rusli á götuna.Það er mikið um veggja-krot í þessari götu og mætti vel hreinsa það
Háfvaðinn frá þessu leiðinda Baðhúsi Lindu er svo önnur mengun-HÁVAÐAMENGUN sem að engum ætti að líða og ekki ætti að leyfa í íbúða byggð.
Með kveðju
Bloggar | Breytt s.d. kl. 19:39 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Gefið blóð
7.3.2007 | 22:14
ALLIR SEM AÐ ERU HRAUSTIR OG ORÐNIR 18 ÁRA FARI STRAX Í DAG OG GERIST BLÓÐGJAFAR. ÞÚ ERT AÐ GERA ÞETTA FYRIR ÞIG EÐA EINHVERN ÁSTVIN ÞINN.
ÞEIR SEM AÐ ERU NÚ ÞEGAR HETJUR OG GEFA BLÓÐ VITA AÐ ÞAÐ ER YNDISLEG TILFINNING AÐ VITA AÐ MAÐUR ER AÐ HJÁLPA ÖÐRUM,
" OG SVO SEFUR MAÐUR SVO VEL Á EFTIR"
Bloggar | Breytt s.d. kl. 22:21 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)