Hver á að vinna X-faktorinn ?

Hver á að vinna X-faktorinn, ja það er góð spurning. Færeyingurinn,Guðbjörg eða Hara?? Allavegana kemur enginn annar til greina. Þessi þrjú skara frammúr og hinir eiga engan séns. Það er gaman að fylgjast með Einari og Palla dæma enda hafa þeir vit á þessu en Ellý, ja hver er þessi Ellý og hvaðan kemur hún? Ég get ekki séð að hún hafi nokkurt vit á musik. Það væri gaman að sjá þátt þar sem BARA HÆFILEIKA RÍKIR MUSIK-KANTAR dæma en ekki musik-lausir einstaklingar. Þá fyrst verður gaman og spennandi að fylgjast með og þá fáum við LOKSINS eittvað fyrir peninginn. Nógu dýrt er nú afnotagjaldið. Ég heimta betri og vandaðari dagsskrá. Þeir sem að eru mér sammmála, látið í ykkur heyra.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband