Hvar er verturinn??
5.3.2007 | 11:30
Við sem að búum hérna í Reykjavík höfum nánast ekkert séð af vetrinum, bara kalt haust. Ég var að koma inn úr góðum göngutúr og veðrið er yndislegt.Sól og stilla, fólk að hjóla og konur út í dyrum með kaffibollan sinn að rabba saman.
HVAR ER VETURINN
Athugasemdir
Það kom vetur þegar þú varst á Tenerife
Ólafur Þór Gunnarsson, 5.3.2007 kl. 12:25
Hæ, hæ.
Mér finnst þetta æðislegt veður:) get ekki beðið eftir sumrinu:)
Kv; Hugrún
Hugrún Bjarnadóttir, 5.3.2007 kl. 16:43
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.