Rusl í Skipholti

Gatan Skipholt er einhver sú sóðalegasta gata sem að ég hef gengið. Það er bara einn rusladallur við James-Bond vídíoleiguna, hvergi annarsstaðar á allri þessari götu. Fyrir utan Ruby-Thusday eru glerbrot, sigarttu-stubbar, gömul dagblöð og annað rusl. Þetta fýkur svo um alla nærliggjandi garða og engin nennir að taka til hjá sér. Ég hef reynt þrívegis að tala við þá hjá umhverfifssviði en ekkert hefur breyst. Það er nauðsinlegt að setja rusladall (svona svartann eins og er í miðbænum) fyrir utan Rub.TH. og á nærliggjandi götuhorn. Þá kanski hættir fólki að henda rusli á götuna.Það er mikið um veggja-krot í þessari götu og mætti vel hreinsa það

Háfvaðinn frá þessu leiðinda Baðhúsi Lindu er svo önnur mengun-HÁVAÐAMENGUN sem að engum ætti að líða og ekki ætti að leyfa í íbúða byggð.

 

Með kveðju 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband