The Secret
16.3.2007 | 14:13
Ég var að horfa á myndina Secret og hef aldrei orði jafn hugfangin. Nú veit ég leyndarmálið og ætla að nýta mér það og sjá hvort það virkar. Ég mæli eindregið með þessari mynd.
16.3.2007 | 14:13
Athugasemdir
Er nýbúin að eignast hana og finnst hún brilljant. Ekki leiðinlegt að temja sér jákvætt hugarfar og hananú
Jenný Anna Baldursdóttir, 16.3.2007 kl. 14:22
þessi mynd er auðvitað snilld.........
Ingibjörg Gunnarsdóttir, 19.3.2007 kl. 11:01
Ég þarf að nálgast þessa mynd....Ingibjörg systir á hana!!! Þarf að leggjast í ferðalög til að ná í myndina!!! Spennt að sjá hana. Oprah talaði um innihaldið í 2 þáttum, svo ég veit um hvað hún er!!! Hjördís:)
Hjördís G. Thors (IP-tala skráð) 20.3.2007 kl. 10:15
Hún fæst ekki hér á landi en það er verið að redda henni fyrir mig og þá mátt þú fá hana lánaða
Mafía-- Linda Róberts., 20.3.2007 kl. 14:26
www.thesecret.tv
Sæki reglulega fyrirlestra og hef lært heilunaraðferðir sem ganga mikið út frá þessum fræðum. Vísindamenn eru stöðugt að skilja betur og betur hvernig þetta virkar og þetta eru hugmyndir og fræði sem eiga eftir að breyta öllu....
Velkomin í bloggvinahópinn minn .og takk
Katrín Snæhólm Baldursdóttir, 22.3.2007 kl. 19:30
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.