Fátt er svo með öllu illt að ei boði gott ...
20.4.2007 | 12:08
Stundum þarf slys til, til að eitthvað verði gert. Falleg hús brunnu í miðborginni og heitt vatn flóð um götur og torg. Er verið að segja okkur að nú sé komin tími á að taka til hjá okkur. Húsin í miðbænum eru ekki falleg nema þeim sé haldið við og laugarvegurinn var orðin ANSI skítugur. Kanski þurfa fleirri hús að brenna til þess að eitthvað verði gert í að viðhalda þeim.
Ég vona að núna verði miðbærinn (austurst. og Ingólfstorg) loksins tekin í gegn, og að við getum verið stolt yfir borginn okkar.
Laugarvegurinn þurfti og þarf á þvotti að halda, gerum eitthvað í þeim málum. Býðum ekki eftir fleirri slysum.
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.