Ljótur Arnarhóll // Meiri gróđur
1.6.2007 | 22:06
Af hverju ţarf Arnarhóll ađ vera svona ljótur? Af hverju má ekki flikka svolítiđ upp á hann? og af hverju ţarf allt ţetta gras í kringum eina styttu?
Nei ég bara spyr. Er ekki komin tími á ađ gera ţennan marg umtalađa hól glćsilegan, međ mikklu fleiri bekkjum og ruslafötum, fallegri trjám og litríkum blómum? Ţađ notar engin hólinn nema á 17.júní og 19. ágúst ţess á milli eru rónar bćjarins ađ sína sinn innri mann ţarna og losa sig viđ annan úrgang og rusl, já og sofa ţarna líka. Kanski á ţetta bara ađ vera svona. Allavegana hefur ekkert veriđ gert síđan ađ Markús Örn Antonsson(ţáverandi borgarstjóri) lét setja niđur nokkrar plöntur í eitt horniđ sem ađ mađur sér ef ađ vel er ađ gáđ.
Mig mundi langa til ađ sjá hólinn fara í EXTREAM MAKEOVER
Nei ég bara spyr. Er ekki komin tími á ađ gera ţennan marg umtalađa hól glćsilegan, međ mikklu fleiri bekkjum og ruslafötum, fallegri trjám og litríkum blómum? Ţađ notar engin hólinn nema á 17.júní og 19. ágúst ţess á milli eru rónar bćjarins ađ sína sinn innri mann ţarna og losa sig viđ annan úrgang og rusl, já og sofa ţarna líka. Kanski á ţetta bara ađ vera svona. Allavegana hefur ekkert veriđ gert síđan ađ Markús Örn Antonsson(ţáverandi borgarstjóri) lét setja niđur nokkrar plöntur í eitt horniđ sem ađ mađur sér ef ađ vel er ađ gáđ.
Mig mundi langa til ađ sjá hólinn fara í EXTREAM MAKEOVER
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.