REX er mættur
4.6.2007 | 19:13
Halló ég heiti REX . Ég er Amerískur Cocker spaniel og er 8 vikna gamall. Sem sagt þá er ég eða við búin að fá okkur annan hund.
Tómleikinn og sökknuðurinn af Mafíu var svo mikill að ég varð að fá annan vin inn á heimilið. Það kemur engin í staðin fyrir Mafíu mína, en Rex getur hjálpað mér að komast yfir það versta. Hann kemur ekki heim strax vegna þess að ég þarf að vinna mikið í nokkra daga og skreppa til Parísar en strax og það er búið kemur kóngurinn heim.
Er hann ekki SÆTUR??????'
Athugasemdir
Jesús minn.....!!!!! Mikið hryllilega er Rex sætur!!!!!! Það er alveg hægt að láta sér þikja vænt um hann!!!!
H:)
Hjördís G. Thors (IP-tala skráð) 4.6.2007 kl. 19:24
Halló litli Rex og velkominn í stórfjölskylduna......... Mikið ertu óþarflega fallegur.......;)
Ingibjörg Gunnarsdóttir, 4.6.2007 kl. 20:52
Ferlega sætur. Greinilega nýkominn úr lagningu, flottastur. Til hamingju með hann.
Hildur R. (IP-tala skráð) 5.6.2007 kl. 09:44
Má ég passa hann ???? :-)
Agla Björk Róbertsdóttir (IP-tala skráð) 13.6.2007 kl. 11:21
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.