REX er mættur

Halló  ég heiti REX . Ég er Amerískur Cocker spaniel og er 8 vikna gamall.images American_cocker_Bradulace Sem sagt þá er ég eða við búin að fá okkur annan hund.

Tómleikinn  og sökknuðurinn af Mafíu var svo mikill að ég varð að fá annan vin inn á heimilið. Það kemur engin í staðin fyrir Mafíu mína, en Rex getur hjálpað mér að komast yfir það versta. Hann kemur ekki heim strax vegna þess að ég þarf að vinna mikið í nokkra daga og skreppa til Parísar en strax og það er búið kemur kóngurinn heim.

Er hann ekki SÆTUR??????'Smile

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Jesús minn.....!!!!!   Mikið hryllilega er Rex sætur!!!!!!  Það er alveg hægt að láta sér þikja vænt um hann!!!!

H:)

Hjördís G. Thors (IP-tala skráð) 4.6.2007 kl. 19:24

2 Smámynd: Ingibjörg Gunnarsdóttir

Halló litli Rex og velkominn í stórfjölskylduna......... Mikið ertu óþarflega fallegur.......;)

Ingibjörg Gunnarsdóttir, 4.6.2007 kl. 20:52

3 identicon

Ferlega sætur. Greinilega nýkominn úr lagningu, flottastur. Til hamingju með hann.

Hildur R. (IP-tala skráð) 5.6.2007 kl. 09:44

4 identicon

Má ég passa hann ???? :-)

Agla Björk Róbertsdóttir (IP-tala skráð) 13.6.2007 kl. 11:21

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband