Borgarstjóri í einn dag
21.7.2007 | 17:49
Ef ađ ég fengi ađ ráđa borginni í einn dag mundi ég láta taka Arnarhól algjörlega í gegn og breyta honum í fallegt útivistarsvćđi.
Ég mundi vilja sjá stórt, fallegt jólatré međ marglita ljósaseríu út í hólmanum á tjörninni og skautasvelliđ í kring ađ vetri til (um jólin)
Ég mundi láta mála yfir allt veggjakrot allstađar og hreinsa veggi og efla verslun á Laugarvegi og Austurstrćti.
Ég mundi láta sekta alla ţá sem ađ gengu illa um og hentu rusli á götun, og finna góđan stađ fyrir útigangafólk og hjálpa ţeim.
Ég mundi vilja byrja á ţví ađ eyđa fátćkt á Íslandi áđur en viđ förum ađ hjálpa fólki úti í heimi ţví ađ ef ađ allir tćkju fyrst til hjá sér ţá yrđi fátćktin ekki svo mikil.
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.