88 dagar til jóla....

Það eru 88 dagar til jóla og ég er ekki byrjuð að gera neitt. Á eftir að baka og kaupa allar jólagjafirnar og þrífa húsið og mála vegginn og ........ ég vildi bara hrella ykkur aðeins.

Nei, í mínum huga er sumarið rétt að enda, samt er ég að fara að brúnka mér eins og konan sagði og lagðist í sólbað. Við förum rétt bráðum til Egiptalands og komum brún og afslöppuð til baka og tökum á móti jólunum með bros á vör.Hér verður ekkert stress fyrir jólin.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

ERTU BÚIN AÐ KAUPA JÓLAHANGIKJÖTIÐ????  Þú getur tekið það með til Egyptalands!!!! Sagt þeim í tollinum að þetta sé ísl. MÚMÍA!!!!! Það er heldur ekki fjarri lagi!!!!   Hahahahahaha

Hjördís G. Thors (IP-tala skráð) 29.9.2007 kl. 14:05

2 Smámynd: Kolbrún Baldursdóttir

Já og ég er strax farin að hlakka til. Jólin eru svo frábær tími.

Kolbrún Baldursdóttir, 29.9.2007 kl. 14:21

3 Smámynd: Eyrún Antonsdóttir

Hæ loksins komst ég inn á BLOGG en veit ekkert í minn haus

Þúsund kossar

Eyrún

Eyrún Antonsdóttir, 2.10.2007 kl. 19:50

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband