Gamli "góði "Villi
9.2.2008 | 18:53
Ég hef kosið Sjálfstæðisflokkinn frá upphafi og staðið með honum en núna verð ég að segja að ekki er ég stolt af mínum mönnum í borgarstjórn. Ef að það sé rétt að Villi sé svo góðurþá ætti hann að segja af sér og það strax svo að við sjálfstæðismenn eigum einhverja von í komandi kosningum.
Okkur vantar góða og sterka manneskju í forystu. Mér finnst engin af þessum krökkum þess virði að kjósa þau aftur. Það er allt of mikill skrípaleikur í gangi þarna niður í Ráðhúsi.
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.