Flott Borg
19.6.2008 | 12:46
Nú ef ég ánægð með hvað vel hefur tekist til við að þrífa og mála í miðbænum. Það er eins og allir séu samstilltir um það að hafa fínt hjá sér. Það eru allir að dytta að og laga. ÞIÐ SEM AÐ EIGIÐ ÞAÐ SKILIÐ FÁ HRÓS FRÁ MÉR. Ég bara vona að þetta haldist eitthvað svo að borgin verði ekki aftur ljót eins og hún var orðin.
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.