Forsetinn og Jón Ásgeir
8.11.2008 | 22:31
Nú hlýtur Forseti Íslands að vera ánægður með vin sinn Jón Ásgeir, hann rétti Jóni fjölmiðlana á silfurfati með því að skrifa ekki undir fjölmiðlalögin á sínum tíma. Þessi maður kemst upp með allt og engin segir neitt. Bráðum verður Jón forseti og á okkur öll en þá flyt ég úr landi.
Athugasemdir
Ein leið til að stoppa þetta.Ekki versla í Bónus né Hagkaup.
Ingvar
Ingvar, 8.11.2008 kl. 22:33
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.