Ertu gjaldþrota?
10.11.2008 | 19:39
3.ára stúlkubarn bað mömmu sína um að kaupa handa sér snúð þegar að mamman var að kaupa brauð. Nei sagði mamman og aftur bað stelpan um snúðinn, nei og aftur nei ég á ekki til pening í svona vitleysu sagði mamman. Þá sagði sú litla "hvað, ertu gjaldþrota"
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.