EKKI VERSLA Í HAGKAUPUM NÉ BÓNUS

Kæru landar mínir, ég hvet ykkur alla til þess að standa nú einu sinni saman og hætta að versla í þessum verslunum. Strykjum ekki þá sem að áttu þátt í því að setja landið á hausinn og vilja eignast okkur með húð og hári. Nú er nóg komið og sínum það í verki.

« Síðasta færsla

Athugasemdir

1 identicon

Ágæt hugmynd, en listinn er aðeins lengri...Bættu við 10-11, Debenhams, Karen Millen, Warehouse, Zara, TopShop, Oasis, Dorothy Perkins, Coast, Evans, Útilíf, Jane Norman. Allar þessar búðir eru í eigu Haga fyrir utan Hagkaup og Bónus.

Neytandi (IP-tala skráð) 16.11.2008 kl. 00:57

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband